Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður staðfesta traustan rekstur sveitarfélagsins

Ársreikningur 2011 er til fyrri umræðu í bæjarstjórn 17.04.12. Niðurstöður staðfesta traustan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða Dalvíkurbyggðar samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta var jákvæð um 39 mill...
Lesa fréttina Niðurstöður staðfesta traustan rekstur sveitarfélagsins

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2012-13 hefst 16. apríl og stendur til 27. apríl. Allir þurfa að sækja um fyrir næsta vetur, einnig þeir sem eru nú þegar í Tónlistarskólanum. Nýnemar fá staðfestingu...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Flórgoðinn

Flórgoðinn

Nýir farfuglar bætast við á hverjum degi. Haukur Snorrason er líka kominn frá suðurlöndum og byrjaður að mynda í gríð og erg. Hér er sjálfur flórgoðinn mættur á svæðið.
Lesa fréttina Flórgoðinn
Jón Svavar 6 ára

Jón Svavar 6 ára

Í dag, 16. apríl, er Jón Svavar 6 ára. Í tilefni dagsins bjó hann til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, ásamt Adam Breka, og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Jóni Svavari og fjölskyldu hans inni...
Lesa fréttina Jón Svavar 6 ára
Adam Breki 6 ára

Adam Breki 6 ára

Á föstudaginn, 13. apríl, varð Adam Breki 6 ára. Hann var í fríi þann dag svo við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann flaggaði íslenska fánanum, ásamt Jóni Svavari, bjó til glæsilega kórónu og svo var afmælissöngurinn s...
Lesa fréttina Adam Breki 6 ára

Innritun

Innritun stendur nú yfir í Tónlistarskólanum okkar og stendur til 27. apríl. Til þess að sækja um smellið á Inntritun í valmyndinni hér til vinstri. Allir þurfa að sækja um fyrir næsta vetur, einnig þeir sem eru nú þegar í Tó...
Lesa fréttina Innritun

Bæjarstjórnarfundur 17.apríl

DALVÍKURBYGGÐ 235.fundur 22. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fudargerðir til staðfestingar 1. 1203004F - Bæjarráð Dalvíkurb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17.apríl
Vorið góða...

Vorið góða...

Síðustu daga hefur veðrið leikið við okkur og börnin hafa verið mikið úti. Þrátt fyrir lágan hita hefur sólin yljað okkur mikið og er alveg merkilegt hvað sú stóra gula gefur góð áhrif á sálartetrið. Við tökum þv
Lesa fréttina Vorið góða...
Dagur Ýmir 6 ára

Dagur Ýmir 6 ára

Á morgun, 14. apríl, verður Dagur Ýmir 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til kórónu í dag, flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Degi Ými og fjölskyldu hans innilega til hamingju me
Lesa fréttina Dagur Ýmir 6 ára
Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Í þessari viku voru við innandyra í báðum hópastarfstímunum okkar. Á miðvikudaginn spiluðum við lottó og perluðum, hópurinn er orðin svaka klár í að spila og þarf nánast ekkert að aðstoða þau. Þar sem við gátum ekki kl
Lesa fréttina Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi

Alls sóttu 28 um auglýst störf við nýjan skóla í Árskógi. Verðandi skólastjóri sá um ráðningar eftir viðtöl við alla umsækjendur. Eftirfarandi starfsfólk var ráðið í störf við nýjan skóla í Árskógi sem hefur sta...
Lesa fréttina Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi
Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

  Miðvikudaginn 28. mars fóru börn úr Fiðrildahóp sem fædd eru 2007 í Dalvíkurferð með Gerði. Við byjuðum ferðina hjá Gústa kokk sem eldar alltaf fyrir okkur í hádeginu, fengum að fylgjast með eldamennskunni, sjá po...
Lesa fréttina Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012