Fréttir og tilkynningar

Ingibjörg Jóna 4 ára

Ingibjörg Jóna 4 ára

Þann 1. apríl sl. varð Ingibjörg Jóna 4 ára. Í tilefni dagsins færði leikskólinn henni kórónu, hún skar ávexti fyrir ávaxtastund og bauð börnunum, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún fékk að byrja
Lesa fréttina Ingibjörg Jóna 4 ára
Matthildur Freyja 5 ára

Matthildur Freyja 5 ára

Á sunnudaginn, 22. apríl, varð Matthildur Freyja 5 ára. Við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum á föstudaginn. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og v...
Lesa fréttina Matthildur Freyja 5 ára
Helsingi

Helsingi

ljósm: Haukur Snorrason
Lesa fréttina Helsingi
dropa hópur páska málning

dropa hópur páska málning

Nú fyrir páska var dropahópur að mála, fékk hann að velja sér efnivið til að skreyta með, voru flestir sem völdu sér fjaðrir og eggjaskurn til að setja á myndina, sumir vildu nú helst leika sér með fjaðrirnar. hér má sjá fl...
Lesa fréttina dropa hópur páska málning

Vortónleikar

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða haldnir í Dalvíkurkirkju dagana 25. og 26. april. Fyrri tónleikarnir eru kl. 16.30 og seinni kl. 18 báða dagana.
Lesa fréttina Vortónleikar
hópastarf í apríl móar

hópastarf í apríl móar

Í þessum hópastarfstíma fórum við í móana, æfðum okkur að labba í ójöfnu undirlagi sem gekk mis vel, lékum frjálst og nutum þess að vera úti. í lokin komum við aftur á leikskólalóð og héldum áfram að leika. Ljúfur dag...
Lesa fréttina hópastarf í apríl móar
Matthildur Freyja 5 ára

Matthildur Freyja 5 ára

Á sunnudaginn, 22. apríl, verður Matthildur Freyja 5 ára. Við héldum upp á afmælið hennar í dag í leikskólanum. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastund, var þjónn í...
Lesa fréttina Matthildur Freyja 5 ára
hópastar apríl

hópastar apríl

Í hópastarfi höfum við verið að gera blöðru kall. Nú var komið að því að mála kallinn og höfðu þeir mjög gaman af, það fór mis mikið af málningu á kallinn því sumir höfðu meiri áhuga á a...
Lesa fréttina hópastar apríl
Inniklifuraðstaða í Dalvíkurbyggð

Inniklifuraðstaða í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar og Óliver Hilmarsson formaður Grjótglímufélagsins undirrituðu samstarfssamning miðvikudaginn 18. apríl um uppbyggingu á klifuraðstöðu í Víkurröst, gamla íþróttahúsi...
Lesa fréttina Inniklifuraðstaða í Dalvíkurbyggð

Starf yfirþroskaþjálfa skammtímavistunar laust til umsóknar

Viltu taka þátt í að móta og stofna skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi þroskaþjálfa í starf yfirþroskaþjálfa í nýrri skammtímav...
Lesa fréttina Starf yfirþroskaþjálfa skammtímavistunar laust til umsóknar

Ályktun vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða og um veiðigjöld

Á fundi sínum 17. apríl samþykkti bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar eftirfarandi ályktun: Fyrir Alþingi liggja nú frumvörp til laga um stjórn fiskveiða og um veiðigjöld. Því er haldið fram að nái frumvörpin fram að ganga geti þa
Lesa fréttina Ályktun vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða og um veiðigjöld

Frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið - Umræðufundur um áhrif í Eyjafirði

 Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til opins fundar um frumvörp að nýju fiskveiðstjórnunarkerfi. Á fundinum munu hagsmunaaðilar lýsa sínum viðhorfum og meta áhrif þeirra breytinga sem lagðar eru fram í nýjum frumvörpu...
Lesa fréttina Frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið - Umræðufundur um áhrif í Eyjafirði