Dagur Ýmir 6 ára

Dagur Ýmir 6 ára

Á morgun, 14. apríl, verður Dagur Ýmir 6 ára. Af því tilefni bjó hann sér til kórónu í dag, flaggaði íslenska fánanum og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Degi Ými og fjölskyldu hans innilega til hamingju með morgundaginn.