Bæjarstjórnarfundur 17.apríl

DALVÍKURBYGGÐ


235.fundur
22. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 16:15.


Dagskrá:

Fudargerðir til staðfestingar

1. 1203004F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 622, frá 15.03.2012.
2. 1204002F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 623, frá 12.04.2012.
3. 1203007F - Landbúnaðarráð – 73, frá 28.03.2012.
4. 1204001F - Menningarráð – 30, frá 04.04.2012.
5. 1203006F - Umhverfisráð – 224, frá 21.03.2012.
6. 1203010F - Umhverfisráð – 225, frá 04.04.2012.

7. 201203047 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2011. Fyrri umræða
.

8. 1203005F - Bæjarstjórn – 234, til upplýsingar.Dalvíkurbyggð, 13. apríl 2012.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


5. fundur ársins.