Flórgoðinn

Flórgoðinn

Nýir farfuglar bætast við á hverjum degi. Haukur Snorrason er líka kominn frá suðurlöndum og byrjaður að mynda í gríð og erg. Hér er sjálfur flórgoðinn mættur á svæðið.