Fréttir og tilkynningar

Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Náttúrusetrið á Húsabakka sendur landsmönnum nær og fjær páskakveðju með þessari mynd Hauks Snorrasonar.
Lesa fréttina Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer
Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvikan er búin að vera athafnasöm hjá okkur en tæplega helmingur barnanna er þó kominn í páskafrí. Í gær fóru börn ásamt kennurum að gefa öndunum brauð og í dag var tekinn göngutúr í búðina okkar til að skoða litlu ...
Lesa fréttina Dimbilvika og páskafrí
Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvika og páskafrí

Dimbilvikan er búin að vera athafnasöm hjá okkur en tæplega helmingur barnanna er þó kominn í páskafrí. Í gær fóru börn ásamt kennurum að gefa öndunum brauð og í dag var tekinn göngutúr í búðina okkar til að skoða litlu ...
Lesa fréttina Dimbilvika og páskafrí

Páskar í Dalvíkurbyggð

Páskarnir eru á næsta leiti og ýmislegt hægt að gera í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið er opið, sundlaugin og byggðasafnið sömuleiðis, kvikmyndasýning, fræðslusýning, tónleikar, kósý kvöld, tænlensk nýárshátíð, sýningi...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð

Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ fundaði 29. mars síðastliðinn og birti í kjölfarið veðurspá sína fyrir aprílmánuð. Fundarmenn eru mjög ánægðir með mars spána og telja hana hafa gengið mjög vel eftir þó svo að veðrið hafi ve...
Lesa fréttina Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ