Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi

Alls sóttu 28 um auglýst störf við nýjan skóla í Árskógi. Verðandi skólastjóri sá um ráðningar eftir viðtöl við alla umsækjendur. Eftirfarandi starfsfólk var ráðið í störf við nýjan skóla í Árskógi sem hefur starfsemi í ágúst. Um er að ræða 8,5-9 stöðugildi en eftir er að ráða sund- og leikfimikennara. 

Anna Sólveig Jónasdóttir, Hauganesi skólaliði
Arna Stefánsdóttir, Hauganesi stuðningsfulltrúi
Bjarni Valdimarsson, Hauganesi grunnskólakennari
Brynhildur Kristinsdóttir, Akureyri grunnskólakennari
Elín Lárusdóttir, Stóru-Hámundarstöðum skólaliði
Gerður Olofsson, Dalvík leikskólakennari
Hanna Gerður Guðmundsdóttir, Sandgerði leikskólakennari
Helga Ester Snorradóttir, Dalvík leik- og grunnskólakennari
Hjördís Jóna Bóasdóttir, Dalvík deildarstjóri/leikskólakennari
Hólmfríður Katla Ketilsdóttir, Dalvík leik- og grunnskólakennari
Kristín Dögg Jónsdóttir, Hauganesi leiðbeinandi
Kristrún Júlíana Sigurðardóttir, Hauganesi grunnskólakennari
Linda Geirdal, Árskógssandi skólaliði