Adam Breki 6 ára

Adam Breki 6 ára

Á föstudaginn, 13. apríl, varð Adam Breki 6 ára. Hann var í fríi þann dag svo við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann flaggaði íslenska fánanum, ásamt Jóni Svavari, bjó til glæsilega kórónu og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Adam Breka og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.