Fréttir

Notkun klippikorta hefst um áramót

Notkun klippikorta hefst um áramót

Um áramót taka gildi klippikort á móttökustöðinni við Sandskeið
Lesa fréttina Notkun klippikorta hefst um áramót
Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2018

Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2018

                Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2018 eru eftirfarandi:      21. desember, föstudagur       - opið frá kl. 10:00 - 12:00    24. desember, mánudagur     - lokað    27. desember, fimmtudagur   - opið frá kl 10:00-15:00    28. desember, föstudagur      - opið frá kl 10:00-…
Lesa fréttina Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2018
308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. desember 2018 og hefst kl. 16:15
Lesa fréttina 308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 18. desember
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri.

Ávarp sveitarstjóra í afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Kæru gestir, verið velkomin á 20 ára afmælisfagnað Dalvíkurbyggðar en þann 7. júní síðastliðinn voru liðin 20 ár frá því að Dalvíkurbyggð varð til sem sveitarfélag þegar Dalvíkurbær, Árskógshreppur og Svarfaðardalshreppur runnu saman í eina stjórnsýslueiningu. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar…
Lesa fréttina Ávarp sveitarstjóra í afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar
Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar

Í tilefni 20 ára afmælis sveitarfélagsins býður Dalvíkurbyggð íbúum sínum að koma í Berg menningarhús á milli kl. 14:30-16:30 og þiggja kaffi og afmælisköku. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri flytur stutt ávarp kl. 14:30
Lesa fréttina Jólasveinar og afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Eftirfarandi opnunartímar eiga við Íþróttamiðstöðina um jól og áramót:
Lesa fréttina Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót
Skipulagssvæðið

Íbúafundur

Nú er vinna við deiliskipulag fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli að hefjast. Leitað er til ykkar, bæjarbúa, eftir hugmyndum, sjónarmiðum og ábendingum um nýtingu svæðisins.
Lesa fréttina Íbúafundur
Unnið hörðum höndum að koma öllu skíðasvæðinu í gagnið.

Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar

Þann 4. desember sl. opnaði Skíðasvæði Dalvíkur eftir heilmikla snjókomu sem fengu allmarga til að rífa upp skóflur og snjóblásara. „Skíðasvæðið okkar var það fyrsta sem opnaði á landinu og lýst okkur mjög vel á næstu daga og vikur segir Einar Hjörleifsson svæðisstjóri. Það er nóg af snjó og erum v…
Lesa fréttina Unnið hörðum höndum við að gera aðstæður góðar
Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Fréttabréf starfsmanna Dalvíkurbyggðar er nýr liður í upplýsingaveitu til þeirra sem starfa hjá sveitafélaginu og er markmið þess að upplýsa starfsmenn um ýmis mál sem koma að starfi og skemmtun.
Lesa fréttina Fréttabréf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Á Facebook er til lokaður hópur sérstaklega fyrir Starfsmenn Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Facebook hópur starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Forstöðumaður safna - Björk Hólm

Forstöðumaður safna - Björk Hólm

Í byrjun október var samþykkt samhljóða af byggðaráði að leggja niður 50% starf forstöðumanns Byggðasafnins Hvols og sameina það 100% starfi bóka- og héraðsskjalasafnsins svo úr verði einn forstöðumaður safna.
Lesa fréttina Forstöðumaður safna - Björk Hólm
Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Nú er liðið hálft ár frá því að að ný sveitarstjórn tók til starfa og ég tók við sem sveitarstjóri...
Lesa fréttina Til starfsmanna Dalvíkurbyggðar