Fréttir og tilkynningar

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélag…
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Snjómokstur - upplýsingar

Snjómokstur - upplýsingar

Unnið verður að mokstri í öllu þéttbýli í fyrramálið. Byrjað verður eldsnemma til að morgunumferðin komist af stað.  Þá verður einnig mokað í dreifbýli í fyrramálið. Eigna- og framkvæmdardeild
Lesa fréttina Snjómokstur - upplýsingar
Spá um snjóflóðahættu

Spá um snjóflóðahættu

Mikið hefur bætt á snjó í gær og í dag og spáð er áframhaldandi NA-éljum og snjókomu næstu daga. Því biðlum við til allra íbúa að fara varlega og kynna sér vel allar aðstæður. Hér má sjá spá um snjóflóðahættu á utanverðum Tröllaskaga. Spáin er einkum gerð með ferðafólk í fjallendi í huga og tekur …
Lesa fréttina Spá um snjóflóðahættu
331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. janúar 2021 og hefst hann kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2012009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 971, frá 17.12.2020 2. 2101003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar …
Lesa fréttina 331. fundur sveitarstjórnar
Sveinn Margeir Hauksson er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.04 í dag. Það var Sveinn Margeir Hauksson sem varð fyrir valinu í ár en hann hefur stundað knattspyrnu undanfarin ár með afar góðum árangri. Á þessu ári var hann til að mynda kjörinn efnilegasti leik…
Lesa fréttina Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 17:00. Þar sem við getum ekki boðað saman fleiri en 20 manns, hefur ráðið ákveðið að boða bara tilnefnda aðila og verður kjörinu lýst beint á facebook síðu Dalvíkurbyggðar.Athöfnin tekur stutta stund þar sem gert verð…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 75% starf frá og með 1. febrúar 2021. Vinnutími er 10:00-16:00. Um tímabundið starf er að ræða eða til og með 9. júlí 2021 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Hæfniskröfur:- Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari- Starfsre…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Á 330. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 15. desember 2020 var síðari umræða um tillögu að starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024. Helstu niðurstöður eru áætlaðar eftirfarandi: Rekstrarniðurstaða Samantekið A- og B- hluti er neikvæð um tæpar 51 m.kr…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Vegna óviðráðanlegra orsaka náðist ekki að hafa árlega hunda- og kattahreinsun í desember og fer hún því fram í Dalvíkurbyggð dagana 13. og 14. janúar 2021, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 13. janúar. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 14. janúar. Samkvæmt …
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2020
Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging til 5. janúar á grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík. Vegna beiðni íbúa hefur verið ákveðið að framlengja grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík.Framkvæmdin felst í byggingu á nýju 30 metra háu mastri fyrir öll almenn þráðlaus …
Lesa fréttina Framlenging á grenndarkynningu
Sorphirðudagatal 2021

Sorphirðudagatal 2021

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2021 er komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.Sorp er tekið á fimmtudögum í þéttbýli og á mánudögum í dreifbýli Dagatalið má finna hér Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum á sorphirðudögum eða koma þeim þannig fyrir að aðgengi að þeim sé gott.
Lesa fréttina Sorphirðudagatal 2021