Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var rétt í þessu kjörin íþróttmaður Dalvíkurbyggðar.
Guðbjörg er vel að titlinum komin en hún varð Íslandsmeistari kvenna í snocrossi 2025,
akstursíþróttakona ársins hjá mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambandi Íslands.
Hún var einnig valin nýliði ársins 2025 hjá Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambandi Íslands 2025.
Hún er því vel að titlinum komin.
Kjörið í ár var mjög jafnt og litlu munaði á fyrsta og öðru sæti, sem er virkilega ánægjulegt enda margir af okkar fólki sem
áttu frábært ár. Við óskum öllum tilnefndum til hamingju með tilnefninguna.

Við kjörið veitti Íþrótta- og æskulýðsráð einnig styrki úr afreks og styrktarsjóði Dalvíkurbyggðar.
Þau sem fengur styrk þetta árið voru:
Arnór Darri Kristinsson – Hestamaður
Barri Björgvinsson – Skíðamaður
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Knattspyrnukona
Hafsteinn Thor Guðmundsson – Golfari
Lovísa Lilja Friðjónsdóttir – Snjóbrettakona
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir – Blakkona
Lukka Viktorsdóttir – Snjóbrettakona
Matthías Helgi Ásgeirsson – Skíðamaður
Óskar Valdimar Sveinsson – Skíðamaður
Sunna Lind Egilsdóttir – Fimleikakona
Torfi Jóhann Sveinsson – Skíðamaður
Valgerður Fríður Lórenz Tryggvadóttir – Skíðakona
