Viðgerð á brú yfir Svarfaðardalsá – upplýsingar frá Vegagerðinni.
Vegagerðin hefur undanfarna daga unnið að lagfæringu á brúnni yfir Svarfaðardalsá að Hæringsstöðum, Búrfelli og Skeiði.
Ástand brúarinnar er verra en reiknað var með og ekki hægt að breikka hana meira með þeim þverbitum sem eru á henni. Nú er búið að ákveða að skipta um allt timbur í yfirbyggingunn…
07. júlí 2021