Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Á milli jóla og nýárs býður Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, upp á samtalstíma sem hér segir:

  • Í Félagsheimilinu Árskógi þriðjudaginn 28. desember kl. 13.00-16.00.
    Nýtt deiliskipulag fyrir Hauganes mun liggja frammi.
  • Á Rimum miðvikudaginn 29. desember kl. 13.00-15.00. ATH. styttri opnun kemur til vegna fundar Hússtjórnar Rima sem hefst kl. 15.00.
  • Á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur fimmtudaginn 30. desember fyrir hádegi.

Hægt er að mæta á staðinn á ofangreindum tímum. Almennt er alltaf hægt að eiga samtal við sveitarstjóra í síma 855-5750 eða panta samtal á katrin@dalvikurbyggd.is