North Ultra ræst af stað frá Dalvík
North Ultra hlaupið verður ræst frá Dalvík kl. 08:00 nk. laugardag frá íþróttamiðstöðinni. Hlaupið mun leiða hlauparana frá Dalvík, yfir til Ólafsfjarðar, niður Héðinsfjörð og loks til miðbæjar Siglufjarðar. Í hlaupinu er fornri samgönguleið fylgt, sem notuð var á árum áður fyrir bréfburð, matarflut…
24. ágúst 2021