Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar auglýsir þrjú 100% störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar.
Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2022, en best væri ef starfsmenn gætu hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða 100% starfshlu…
10. maí 2022