Fréttir og tilkynningar

Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kæru íbúar Húnabyggðar, Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar sendir, fyrir hönd allra íbúa Dalvíkurbyggðar, innilegar samúðarkveðjur.Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.
Lesa fréttina Kveðjur til íbúa Húnabyggðar
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður hélt upp á 100 ára afmæli félagsins í gær að Rimum í Svarfaðardal. Félagið var stofnað þann 27. desember árið 1921.Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson fluttu erindi um sögu félagsins á meðan gestir gæddu sér á veitingum og hlýddu á.   Gísli Bjarnason, …
Lesa fréttina Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli
Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr

Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsfólki til að starfa við félagsmiðstöðina Tý. Starfstími félagsmiðstöðvar er frá byrjun september til loka maí. Verkefnin eru af ýmsum toga og leitað er eftir áhugasömum til að koma að fjölbreyttu starfi félagsmiðstöðvarinnar. Hvort sem þ…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr
Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti

Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði í 62,5% starf Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræ…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Á morgun, fimmtudaginn 11. ágúst verður lokað fyrir kalda vatnið á eftirfarandi stöðum: Sumarhúsasvæði HamriHrísumFrá Skáldalæk að Völlum Upphafstími verks er kl. 13:00 en ekki er vitað nákvæmlega hvað viðgerðin mun taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. september 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautse…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi í almennt starf (100%) á Eigna- og framkvæmdadeild. Starfið heyrir undir Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar.  Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar er hluti af Framkvæmdasviði sveitarfélagsins. Deildin gegnir veigamiklu hlutverki í sveit…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2022

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2022

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2022
Eyrún Ingibjörg tekur við lyklavöldum

Eyrún Ingibjörg tekur við lyklavöldum

Nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tók formlega við lykl­un­um úr hendi fráfarandi sveitarstjóra, Katrínar Sigurjónsdóttur.Við óskum Katrínu velfarnaðar í framtíðinni og þökkum henni kærlega fyrir samstarfið og samfylgdina undanfarin ár. Eyrún Ingibjörg hefur verið í he…
Lesa fréttina Eyrún Ingibjörg tekur við lyklavöldum
Landslagsmótun á skíðasvæðinu

Landslagsmótun á skíðasvæðinu

Í dag, miðvikudaginn 6. júlí, klukkan 16:30 munu rekstraraðilar skíðasvæðisins bjóða félagsmönnum og öðrum áhugasömum í gönguferð um Barnabrekkuna á svæðinu til að skoða framkvæmdasvæðið sem unnið verður við í enda júlí. Það stendur til að minnka hólana og þar með búa til mikið betra svæði fyrir byr…
Lesa fréttina Landslagsmótun á skíðasvæðinu
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautseigja…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst

Breyting á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verður sem hér segir:Frá 11.-15. júlí:Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi til kl. 12:00. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 15:00, nem…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst