Hátíðarhöld 17. júní færð inn
17. júní hátíðarhöldin færð í íþróttamiðstöðina.
Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að færa hátíðardagskrá inn í íþróttamiðstöðina à Dalvík.
Hátíðardagskrá hefst kl 13:30 og verða hoppukastalar blàsnir upp inni í salnum að Hátíðardagskrá lokinni (vatnsren…
14. júní 2022