Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2022
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar hefur störf þriðjudaginn 7. júní 2022. Í ár eru 29 nemendur skráðir í Vinnuskólann og þeirra bíður vinna við garðyrkju, umhirðu opinna svæða auk fleiri verkefna. Vinnuskólinn er fyrst og fremst skóli þar sem nemendur/starfsmenn fá að stíga sín fyrstu skref í starfi undir l…
30. maí 2022