Bólusetningar vegna Covid-19 á HSN
Einstaklingum býðst nú að fá fjórða skammtinn af bóluefni vegna Covid-19 á heilsugæslustöð HSN-Dalvík.
Sérstaklega er mælt með fjórða skammti fyrir einstaklinga 80 ára og eldri, þá sem hafa undirliggjandi sjúkdóma og eru ónæmis bældir af einhverjum ástæðum.
Til að geta fengið fjórða skammt bóluefn…
04. júlí 2022