Tungurétt 100 ára – Gangnamaðurinn hylltur
Haldið verður uppá 100 ára afmæli Tunguréttar með afhjúpun minnisvarða um gangnamanninn, laugardaginn 26. Ágúst, kl.14:00
Þar fer Þórarinn á Tjörn yfir sögu réttarinnar, ásamt því að sr. Oddur Bjarni tekur til máls. Gangnamenn taka þekkta gangnasöngva þar sem allir viðstaddir eru hvattir til þess a…
24. ágúst 2023