Bilun í kosningakerfi um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar.

Bilun í kosningakerfi um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar.

Vegna bilunar hefur ekki verið hægt að kjósa um íþróttamann ársins í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Búið er að laga bilunina og því hægt að kjósa aftur. 
Við hvetjum alla til þessa að kjósa og hafa áhrifa á það hver hlýtur þennan eftirsótta titill.