Tilkynning frá Terra - seinkun á söfnun í dreifbýli

Tilkynning frá Terra - seinkun á söfnun í dreifbýli

Þvi miður kom upp bilun í bíl og verður því seinkun að klárar dreifbýlis hringinn.
við vonumst til þess að bíllinn komist út í dag og hægt sé að klára í fyrramálið.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Terra