Hopp til Dalvíkurbyggðar.
Nýlega hóf fyrirtækið Hopp Tröllaskagi starfsemi í Dalvíkurbyggð. En fyrirtækið leigir út Hopp hlaupahjól á Dalvík. Hopphjólin verða 20 talsins og eru þau nú þegar kominn víðsvegar um bæinn. Við hjá Dalvíkurbyggð bjóðum Hopp Tröllaskaga velkomið til Dalvíkur og viljum minna á reglurnar í kringum hjó…
26. apríl 2024