Fréttir og tilkynningar

Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögn Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögnSkipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna áforma um vatnstökusvæði á áreyrum Þorvaldsdalsár og um 1,3 km langa vatnslögn að lóð nr.…
Lesa fréttina Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögn Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Þróunarverkefnið Gott að eldast.

Þróunarverkefnið Gott að eldast.

Í nóvember sl var undirrritaður samningur þess efnis að Dalbær tekur yfir rekstur félagsþjónustu og heimahjúkrunar undir merkjum þróunarverkefnisins „Gott að eldast“. Þróunarverkefni þetta er hluti af aðgerðaráætlun á vegum Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Heilbrigðisráðuneytis um þjónustu við e…
Lesa fréttina Þróunarverkefnið Gott að eldast.
377. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar.

377. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar.

377. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. febrúar 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar:1. 2501013F -…
Lesa fréttina 377. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar.
112 Dagurinn í Dalvíkurbyggð - viðbragðsaðilar bjóða í heimsókn

112 Dagurinn í Dalvíkurbyggð - viðbragðsaðilar bjóða í heimsókn

Lesa fréttina 112 Dagurinn í Dalvíkurbyggð - viðbragðsaðilar bjóða í heimsókn
Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes.

Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes.

Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð.Skipulag svæðisins skal miðast við að þar verði atvinnustarfsemi þ.e. verslun og þjónusta, byggð verða smáhýsi, hótel og fjöruböðin verða endurbyggð. Með samningnum…
Lesa fréttina Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes.
Hættustig Almannavarna á öllu landinu nema Vestfjörðum - Weather warning english below.

Hættustig Almannavarna á öllu landinu nema Vestfjörðum - Weather warning english below.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn. Hættustig Almannavarna gildir frá o…
Lesa fréttina Hættustig Almannavarna á öllu landinu nema Vestfjörðum - Weather warning english below.
Sérfræðingur í mannauðs- og kjaramálum óskast.

Sérfræðingur í mannauðs- og kjaramálum óskast.

Dalvíkurbyggð leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf sérfræðings í mannauðs- og kjaramálum á fjármála- og stjórnsýslusviði. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Um nýtt starf er að ræða sem verður hluti…
Lesa fréttina Sérfræðingur í mannauðs- og kjaramálum óskast.
Upplýsingafulltrúi óskast.

Upplýsingafulltrúi óskast.

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starf upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. S…
Lesa fréttina Upplýsingafulltrúi óskast.
Álagning fasteignagjalda 2025

Álagning fasteignagjalda 2025

Álagning fasteignagjalda 2025Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Dalvíkurbyggð og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á www.island.is. Álagningarseðlar eru ekki sendir út á pappír, í samræmi við markmið um stafræna stjórnsýslu, og sparar það bæð…
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2025
Veitustarfsmaður óskast.

Veitustarfsmaður óskast.

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling til starfa hjá veitum sveitarfélagsins. Veitur Dalvíkurbyggðar eru Fráveita, Hitaveita og Vatnsveita. Næsti yfirmaður er veitustjóri Dalvíkurbyggðar. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. …
Lesa fréttina Veitustarfsmaður óskast.
Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur, nánar tiltekið á vesturgangi. Rýmið sem um ræðir er um 19 fm og því fylgir afnot af sameign á gangi, snyrtingu og ræstikompu. Rýmið getur verið laust fljótlega.Fjölbreytt starfsemi er í …
Lesa fréttina Skrifstofurými til leigu
Menningar- og viðurkenningarsjóður

Menningar- og viðurkenningarsjóður

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2025. Umsóknir þurfa að berast til og með 28. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á      „ þjónustugátt “ Dalvíkurbyggðar. Við úthlutun er m.a. tekið mið af me…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður