Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögn Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögnSkipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna áforma um vatnstökusvæði á áreyrum Þorvaldsdalsár og um 1,3 km langa vatnslögn að lóð nr.…
19. febrúar 2025