Lokanir á götum á Dalvík á morgun, 4.október
Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild
Á morgun miðvikudag 4.október verður götunni frá Martröð að Sandskeiði lokað fyrir hádegi vegna malbikunar. Smáravegi verður svo lokað frá hádegi og fram eftir degi vegna malbikunar.
Við biðjum íbúa og gesti að hafa bíla sína ekki lagða á þessum götum á mor…
03. október 2023