363. fundur sveitarstjórnar

363. fundur sveitarstjórnar
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 28. nóvember 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2311006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1087, frá 09.11.2023
  2. 2311010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1088, frá 16.11.2023
  3. 2311011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1089, frá 23.11.2023
  4. 2311008F - Félagsmálaráð - 274, frá 14.11.2023
  5. 2311001F - Fræðsluráð - 287, frá 08.11.2023
  6. 2311009F - Menningarráð - 99, frá 16.11.2023
  7. 2311005F - Skipulagsráð - 14, frá 08.11.2023
  8. 2311003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 154, frá 07.11.2023
  9. 2311004F - Ungmennaráð - 41, frá 03.11.2023
  10. 2311007F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 15, frá 10.11.2023

Almenn mál

  1. 202212124 - Frá 362. fundi sveitarstjórnar þann 7.11.2023; Barnaverndarþjónusta - endurskoðun á samningi. Síðari umræða.
  2. 202311066 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Heildarviðauki launa 2023
  3. 202311068 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Viðauki vegna launa Vinnuskóla 2023
  4. 202311008 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Beiðni um viðauka vegna hækkunar á heitu vatni í íþróttamiðstöð 2023
  5. 202311069 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Viðaukabeiðni vegna launa
  6. 202311091 - Frá 1089. fundi byggðaráðs þann 23.11.2023; Beiðni um viðauka vegna reksturs knattspyrnuvallar 2023
  7. 202311090 - Frá 1089. fundi byggðaráðs þann 23.11.2023; Launaviðauki vegna veikinda.
  8. 202311062 - Frá 1089. fundi byggðaráðs þann 23.11.2023; Heildarviðauki III við fjárhagsáætlun 2023
  9. 202311004 - Frá 1087. fundi byggðaráðs þann 09.11.2023; Ákvörðun um álagningu útsvars árið 2024
  10. 202311005 - Frá 1087. fundi byggðaráðs þann 09.11.2023; Ákvörðun um álagningu fasteignaskatts - og gjalda árið 2024
  11. 202311006 - Frá 1087. fundi byggðaráðs þann 09.11.2023; Reglur um styrk á móti fasteignaskatti til félaga og félagasamtaka
  12. 202311007 - Frá 1087. fundi byggðaráðs þann 09.11.2023; Reglur um afslátt á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega
  13. 202307014 - Frá byggðaráði; Gjaldskrár 2024
  14. 202307014 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2024.Fyrri umræða.
  15. 202304162 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025- 2027.Síðari umræða.
  16. 202310018 - Frá 274. fundi félagsmálaráðs þann 14.11.2023; Reglur - endurnýjun 2023
  17. a) Reglur um lengda viðveru.
  18. b) Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
  19. 202308076 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Útboð á ræstingum hjá stofnunum Dalvíkurbyggðar
  20. 202311067 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Endurnýjun á samningi vegna byggingafulltrúa
  21. 202311027 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Styrkur til forvarna
  22. 202304046 - Frá 287. fundi fræðsluráðs þann 08.11.2023; Leikskólalóð á Krílakoti
  23. 202310023 - Frá 287. fundi fræðsluráðs þann 08.11.2023; Úttekt á stöðugildum í leik - og grunnskóla í Dalvíkurbyggð
  24. 202311011 - Frá 287. fundi fræðsluráðs frá 08.11.203; Morgunmatur í Dalvíkurskóla
  25. 202311010 - Frá 287. fundi fræðsluráðs þann 08.11.2023; Tímasetning á byrjun á skóladegi í grunnskóla
  26. 202311012 - Frá 1087. fundi byggðaráðs þann 09.11.2023; Erindi vegna Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands
  27. 202310103 - Frá 14. fundi skipulagsráðs þann 08.11.2023; Umsókn um lóð - Skíðabraut 3
  28. 202304030 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu
  29. 201701040 - Frá 15. fundi skipulagsráðs þann 08.11.2023; Varðar tillögu að tímabundinni niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðargjöldum í Dalvíkurbyggð
  30. 202204009 - Frá 15. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 10.11.2023; Fyrirkomulag refa- og minkaveiða
  31. 202310075 - Frá 15. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 10.11.2023; Umsókn um búfjárhald
  32. 202306050 - Frá 14. fundi skipulagsráðs þann 08.11.2023 og frá 15. Fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 10.11.2023; Öryggismál á hafnarsvæðinu á Dalvík
  33. 202311018 - Frá 41. fundi ungmennaráðs þan n03.11.2023; Leiðtogafundur ungs fólks í Hörpu dagana 24.-25.nóvember 2023
  34. 202311053 - Frá 1088. fundi byggðaráðs þann 16.11.2023; Hluthafafundur Norðurbaða hf.
  35. 202311074 - Frá 1089. fundi byggðaráðs þann 23.11.2023; Aðalfundarboð 2023

26.11.2023

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.