Jólaaðstoð 2023

Jólaaðstoð 2023

Fimmtudaginn 16.nóvember verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um jólaaðstoð hjá Velferðasjóði Eyjafjarðarsvæðis,
sótt er um á heimasíðunni www.velferdey.is
Einnig verður hægt að sækja um í síma 460-4900 milli kl. 10-15 til 5. desember.

Haft verður samband við umsækjendur í nóvember og/eða desember.

Starfsmenn félagsmálasviðs Dalvíkurbyggðar bjóða upp á að aðstoða þá sem þurfa við umsóknina.