Götulokun á Dalvík

Götulokun á Dalvík

Böggvisbraut verður lokuð frá Kirkju að Karlsrauðatorgi í dag meðan að framkvæmdum stendur.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.