Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 100% starf
Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði.
Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér star…
24. ágúst 2023