Ert þú með viðburð í Dalvíkurbyggð?
Nú auglýsum við eftir viðburðum í sveitarfélaginu til þess að setja í viðburðadagatalið okkar, við viljum því endilega fá að vita af öllum viðburðum sem fara fram í Dalvíkurbyggð og setja þá í viðburðadagatalið okkar. Viðburðirnir mega vera stórir sem litlir, íþróttamót, opið hús eða ball, bara alls…
05. september 2023