Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík.

Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík.

Lokað verður fyrir kalt vatn í Skógarhólum, Reynihólum og Lynghólum á morgun frá kl.08:00 og þar til viðgerð er lokið.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Nánari upplýsingar í síma: 8923891