Dagur Íslenskrar tungu í Bergi

Dagur Íslenskrar tungu í Bergi

Í dag er dagur íslenskrar tungu. Honum var fagnað í Bergi af nemendum Dalvíkurskóla.
Þar var Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi gert hátt undir höfði.
Flutt voru lög og ljóð eftir hann, ásamt því að farið var yfir feril þessa merka skálds.
Við þökkum nemendum Dalvíkurskóla kærlega fyrir skemmtilega dagskrá.