382. fundur sveitarstjórnar

382. fundur sveitarstjórnar

382. fundur sveitarstjórnar. 
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 16. september 2025 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar

  1. 2509001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1156; frá 04.09.2025
  2. 2509008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1157; frá 11.09.2025
  3. 2509004F - Félagsmálaráð - 288; frá 09.09.2025
  4. 2508005F - Fræðsluráð - 307; frá 20.08.2025.
  5. 2509003F - Fræðsluráð - 308; frá 10.09.2025
  6. 2508008F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 176; frá 26.08.2025
  7. 2509005F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 177; frá 09.09.2025
  8. 2509006F - Skipulagsráð - 37; frá 10.09.2025
  9. 2509002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 35; frá 05.09.2025
  10. 2508009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 149; frá 03.09.2025 Almenn mál
  1. 202505063 - Frá 1156. og 1157. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025 og 11.09.2025; Starfs- og fjárhagsáætlun 2026-2029; a) Forsendur með fjárhagsáætlun b) Fjárhagsrammi 2026
  1. 202505046 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Beiðni um viðauka; viðauki #38.
  1. 202509062 - Frá 1157. fundi byggðaráðs þann 11.09.2025; Beiðni um viðauka 2025; nr. 39 og nr. 40.
  1. 202509055 - Frá 117. fundi byggðaráðs þann 11.09.2025; Erindi til samstarfssveitarfélaga vegna drónaverkefnis LSNE
  1. 202509070 - Frá 1157. fundi byggðaráðs þann 11.09.2025; Nám í tónlistarskóla fyrir utan lögheimilissveitarfélags
  1. 202509004 - Frá 288. fundi félagsmálaráðs þann 09.09.2025; Beiðni til sveitarfélags um fjárstuðning við starfsemi Stígamóta
  1. 202509007 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Breyting á stöðuhlutföllum
  1. 202501059 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Vatnstankur Upsa - Nýr tankur
  1. 202212124 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Barnaverndarþjónusta
  1. 202506035 - Frá 288. fundi Félagsmálaráð; Drög að samningi - Handavinnustarfið
  1. 202212053 - Frá 288. fundi Félagsmálaráðs þann 09.09.2025; Styrktarsamningur
  1. 202508043 - Frá 308. fundi fræðsluráðs þann 10.09.2025; Framtíðarsýn skólahúsnæðis í Dalvíkurbyggð - tillaga um vinnuhóp.
  1. 202503032 - Frá 1157. fundi byggðaráðs þann 11.09.2025; Vinnuhópur um húsnæði byggðasafnsins - tillaga
  1. 202410032 - Frá 37. fundi Skipulagsráðs þann 10.09.2025; Nýtt íbúðasvæði við Böggvisbraut - breyting á aðalskipulagi
  1. 202302121 - Frá 37. fundi Skipulagsráðs þann 10.09.2025; Böggvisbraut - nýtt deiliskipulag
  1. 202409136 - Frá 37. fundi Skipulagsráðs þann 10.09.2025; Hafnarsvæði Dalvík - breyting á deiliskipulagi
  1. 202404098 - Frá 37. fundi Skipulagsráðs þann 10.09.2025; Deiliskipulag við Dalbæ og Karlsrauðatorg
  1. 202501110 - Frá 149. fundi Veitu- og hafnaráðs þann 03.09.2025; Varðar hitastig á vatni í Lækjarkoti-Hreiðarsstöðum 2
  1. 202506144 - Frá 149. fundi Veitu- og hafnaráðs þann 03.09.2025; Viðræður um inngöngu í Hafnasamlag Norðurlands
  1. 202509002 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Fyrirhugað sjókvíaeldi í Eyjafirði
  1. 202508111 - Frá 1156. fundi byggðaráðs þann 04.09.2025; Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi dansleikur í Höfða
  1. 202508006 - Frá 37. fundi Skipulagsráðs þan 10.09.2025; Árbakki, Árskógssandi - umsagnarbeiðni gistileyfi
  1. 202309042 - Frá 361. fundi Sveitarstjórnar þann 19.09.2023; Mál nr. 2023-045088 Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað
  1. 202509061 - Frá 1157. fundi byggðaráðs þann 11.09.2025; Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; breytingar á nefndaskipan; tillaga
  1. 202509077 - Frá Auði Olgu Arnarsdóttur; Ósk um lausn frá störfum úr félagsmálaráði
  1. 202509075 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
  2. 202502107 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar í ágúst ogseptember 2025.

13.09.2025

Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar.