Fréttir og tilkynningar

Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa út tilkynningar þe...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna gosmengunar

Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Borist hafa upplýsingar frá atvinnuvegaráðuneytinu um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015. Samkvæmt þeim fær Dalvík 201 þorskígildistonn, Hauganes 15 og Árskógssandur 300. Á síðasta fisveiðiári fékk Dalvík 99 þorsk...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015

Októbermót blakfélagsins Rima

Um komandi helgi, 17.-18. október, heldur blakfélagið Rimar sitt árlega Októbermót Rima en mótið hefur verið haldið frá árinu 2010. Mótið hefst á föstudeginum 17. október og lýkur laugardaginn 18. október. Þátttaka
Lesa fréttina Októbermót blakfélagsins Rima

Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla

Kæru skólaforeldrar og aðrir íbúar Dalvíkurbyggðar! Á síðasta skólaári hóf Dalvíkurskóli innleiðingarferli nýrrar aðalnámskár grunnskóla og var þá sérstök áhersla lögð á að grunnþættirnir sköpun og jafnrétti væru...
Lesa fréttina Innleiðing aðalnámskrár heldur áfram í Dalvíkurskóla

Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 7. október 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar.Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn að vonum mjög sáttir við síðustu spá þar sem segja má að hún hafi með öllu gengið eftir. ...
Lesa fréttina Októberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Síðastliðinn fimmtudag, 2. október, var í fyrsta sinn haldinn sameiginlegur starfsdagur allra starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Yfirskrift dagsins var „Við veitum þjónustu“. Þór Clausen, ráðgjafi hjá Capacent, hafði yfirumsj...
Lesa fréttina ,,Við veitum þjónustu“ - Starfsdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Foreldravika og tónfundir

Kæru foreldrar, forráðamenn og nemendur Dagana 13 – 17 október verður foreldravika í tónlistarskólanum, kennslan verður óbreytt en foreldrar og forráðamenn eru boðaðir í tíma með sínum börnum. Er þetta gert til að stu...
Lesa fréttina Foreldravika og tónfundir

Kaldavatnslaust í Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar (frá Svarfaðarbraut og uppúr) frá klukkan 13:00-16:00 í dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust í Sunnubraut, Dalbraut og efri hluta Mímisvegar

Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði

Veðurstofa Íslands býður til opins fundar um snjóflóðamál sem haldinn verður í félagsheimilinu Tjarnarborg á Ólafsfirði miðvikudaginn 8. október kl. 17:30. Flutt verða þrjú erindi og auk þess er gert ráð fyrir spurningum og u...
Lesa fréttina Opinn fundur um snjóflóðamál í Ólafsfirði
Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Íbúagáttin Mín Dalvíkurbyggð hefur nú verið starfrækt í rúmt ár en vorið 2013 var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins að gáttinni. Íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þeg...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn
Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý

Félagsmiðstöðin Týr er starfrækt á efri hæð Víkurrastar. Þar er í boði heilmikið starf fyrir alla grunnskólanemendur ásamt starfi fyrir 16-20 ára unglinga. Forstöðumaður þar er Viktor Már Jónasson en auk hans vinna í félag...
Lesa fréttina Fjölbreytt starfsemi í félagsmiðstöðinni Tý
Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014

Það var 2. október árið 1994 sem sundlaug Dalvíkur var formlega vígð og tekin í notkun. Sextán árum síðar var búið að byggja við sundlaugina glæsilegt íþróttahús og var það vígt formlega sama dag og Héðinsfjarðargöngin...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur 20 ára og íþróttamiðstöð Dalvíkur 4 ára, 2. október 2014