Fréttir og tilkynningar

Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn er fallegur fugl og hefur seiðandi hljóð sem heilla marga. Hann er aftur á móti ekki vandur að meðulum þegar kemur að því að verja óðal sitt. Hann helgar sér stórt land svo jafnan rúmast ekki nema eitt par  á hver...
Lesa fréttina Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.
Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað einstaklinga, starfsemi eða fyrirtæki sem skipt hafa máli fyrir uppbyggingu í sjávarútvegi á Dalvík, á öllu landinu eða jafnvel víðar. Árið 2014 heiðraði Fiskidagurinn mikli fyrirt
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.
Sumarleyfið á enda

Sumarleyfið á enda

Komið sæl Leikskólinn opnar klukkan 12:15 miðvikudaginn 13. ágúst Allir hafa fengið póst um hvernig aðlögun milli deilda og milli skóla fer fram Sjáumst hress og kát
Lesa fréttina Sumarleyfið á enda

Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána

Miðvikurdaginn 6. ágúst 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn nokkuð sáttir við spána. Talið er að veðurfar framundan verði í stórum dráttum svipað og v...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána
Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Nú er fólki farið að fjölga á Dalvík enda kominn fimmtudagur og Fiskidagurinn mikli rétt handan við hornið.  Sólin brýtur sér leið í gegnum skýin við og við, það er hlýtt í veðri og almennt góð stemmning á meðal hei...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!

Eftirfarandi bréf er samvinnuverkefni forvarnarhóps Fiskidagsins mikla, Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Við foreldrar njótum þeirra forréttinda að bera ábyrgð á börnum okkar a...
Lesa fréttina Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!
Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

◦ Heimsmet - eitt tonn af hráefni í pítsu, Sæplast 30 ára, Filsur í fyrsta sinn á Íslandi, risaknús, Fiskisúpukvöldið 10 ára, ein umfangsmesta tónlistarveisla sem haldin hefur verið á Íslandi, heimsfrumsýning á merkilegum...
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti

Ólöf María Ein­ars­dótt­ir, 15 ára kylf­ing­ur frá Dal­vík, gerði sér lítið fyr­ir og setti vall­ar­met á rauðum teig á Hlíðar­enda­velli á Sauðár­króki á Ung­linga­lands...
Lesa fréttina Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Árskógssandi og Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst hefur verið unnið að úr...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi
Friðland fuglanna á Birdfair

Friðland fuglanna á Birdfair

Arnór Sigfússon fuglafræðingur fer fyrir hönd Náttúrusetursins á Húsabakka á hið víðfræga Birdfair sem haldið er árlega í bænum Rutland á Englandi. Hér er linkur á heimasíðu Birdfair
Lesa fréttina Friðland fuglanna á Birdfair

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Síðasta miðvikudagsgangan á vegum Ferðafélags Svarfdæla verður farin á Hillur norðan Fagraskógar á morgun. Safnast verður saman í bíla á bílastæði norðan Dalvíkurkirkju þaðan sem farið verður klukkan 17:15. Ferðin er við...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næst síðasta miðvikudagsganga sumarsins verður að Skriðukotsvatni á morgun. Safnast verður saman í bíla á planinu norðan við Dalvíkurkirkju þaðan sem farið verður kl. 17:15. Gengið verður upp með Skriðukotslæknum frá hlað...
Lesa fréttina Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla