Fréttir og tilkynningar

Laugardagurinn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar, Við í eineltisteymi Dalvíkurbyggðar viljum vekja athygli ykkar á því að laugardagurinn 8.nóvember er baráttudagur gegn einelti. Markmið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hve...
Lesa fréttina Laugardagurinn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstar...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf launafulltrúa

Þann 2. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf launafulltrúa við Dalvíkurbyggð. Alls bárust 11 umsóknir og birtast nöfn umsækjenda hér fyrir neðan í starfrófsröð; Arna Guðný J...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf launafulltrúa
Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga bæjarins. Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þett...
Lesa fréttina Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Ómennsk náttúran og upplifun fólks af henni

Ferðafélag Svarfdæla og Björgunarsveitin á Dalvík bjóða upp á fyrirlestur miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20 í sal Björgunarsveitarinnar við Gunnarsbraut. Fyrirlesari er Haukur Ingi Jónasson sem hefur mjög víðtæka reynslu af útiv...
Lesa fréttina Ómennsk náttúran og upplifun fólks af henni
Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 1. janúar 2015. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2014. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir starfsmanni

Ipad fyrir byrjendur

Einstaklingsmiðað nám í rólegu andrúmslofti þar sem nemendur mæta með Ipad. Byrjað er á að fara yfir allar stillingar sem nauðsynlegt er að vita af og velja hvernig notandinn vill hafa, svo sem læsingar, stillingar til að sækja e
Lesa fréttina Ipad fyrir byrjendur

Viðburðadagatal fyrir aðventu og jól

Sem fyrr verður gefið út á vegum Dalvíkurbyggð viðburðadagatal fyrir aðventu og jól. Slíkt dagatal hefur nú verið gefið út um nokkurt skeið og er það borið út í öll hús í sveitarfélaginu. Þeir sem hafa áhuga á því að...
Lesa fréttina Viðburðadagatal fyrir aðventu og jól

Tilkynning frá Almannavörnum

Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að vegna þess hve mengunargildi í Eyjafirði er hátt í dag er fólki ráðlagt að loka gluggum, hækka í ofnum og halda sig innandyra.
Lesa fréttina Tilkynning frá Almannavörnum
Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Í gær var opnuð sýning í Bergi til heiðurs Guðrúnu Elínu Klemensdóttur (Gunnellu) sem lengi kenndi hannyrðir við Dalvíkurskóla en hún varð áttræð sl. sunnudag. Það voru nokkrir samkennarar hennar sem jafnframt höfðu verið nemendur hennar sem söfnuðu saman sýnishornum af handavinnu frá árunum 1962-1…
Lesa fréttina Hannyrðasýning til heiðurs Guðrúnu Elínu

Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa framlengdur til 2. nóvember

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða launafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að v...
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa framlengdur til 2. nóvember
Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð

Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð

Ágæti íbúi Í lok nóvember stendur Atvinnumála- og kynningarráð fyrir fyrirtækjaþingi varðandi nýbyggingar í Dalvíkurbyggð. Markmið þingsins er að skoða og ræða þá stöðu sem uppi er á húsnæðismarkaði sveitarfélagsin...
Lesa fréttina Könnun á stöðu húsnæðismarkaðar í Dalvíkurbyggð