Fréttir og tilkynningar

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Fimmtudaginn 2. október verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 3. október.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar 2. október

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Næstkomandi föstudag, 3. október, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV en þar mætir sveitarfélagið Rangárþingi Ytra. Að þessu sinni keppa fyrir hönd Dalvíkurbyggðar þau Klemenz Bjarki...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Óskað er eftir umsjónakennara í 3. – 4. bekkjar teymi í Dalvíkurskóla. Umsóknarfrestur er til 10. október 2014 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennarapróf - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og metnað ...
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starfdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 2. október

Fimmtudaginn 2. október næstkomandi verður haldinn í fyrsta sinn starfsdagur allra starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Af því tilefni verða skólar og leikskólar lokaðir frá hádegi. Íþrótttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:30-16:30...
Lesa fréttina Starfdagur starfsmanna Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 2. október

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Frístundabyggð í landi Hamars

Lýsing aðalskipulagsbreytingar. Frístundabyggð í landi Hamars. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með lýsingu fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/20...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Frístundabyggð í landi Hamars
Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Íslenska Sjávarútvegssýninginn 2014 stendur nú yfir í Smáranum í Kópavogi. Dalvíkurbyggð tekur þátt í sýningunni en þetta mun vera í þriðja sinn sem sveitarfélagið tekur þátt. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti en
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð á Sjávarútvegssýningunni

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna – byrjendanámskeið - hefst miðvikudaginn 24. sept. kl. 16:15 í kaffistofu Samherja. Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 16:15-18:15 Enn hægt að skrá sig: www.simey.is  Emil 894 1838, Kr...
Lesa fréttina Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Rætur bs. málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra, vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heim...
Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar

Vegna bilunar er vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Vatnslaust í hluta Hafnarbrautar og Bjarkarbrautar

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun ársins fer fram fyrir 1. nóvember. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn styrkir ýmis verk...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009
Nemendaráð 2014-2015

Nemendaráð 2014-2015

Nemendaráð í ár munu eftirfarandi skipa: 8. bekkur Sveinn Margeir Selma Rut 9. bekkur Dagný Björgvin Máni Amanda Birna Kristín 10. bekkur Eiður Máni Patrekur Óli Berta Héðinn Daði Mar Inga Lilja Hugrún
Lesa fréttina Nemendaráð 2014-2015
Tungurétt vígð í blíðskaparveðri

Tungurétt vígð í blíðskaparveðri

Síðastliðinn sunnudag var réttardagur í Svarfaðardal og við það tilefni fór fram vígsla á Tungurétt en hún hefur verið í mikilli endurgerð síðustu vikur. Veðrið á vígsludaginn var eins og best verður á kosið, hlýtt og s
Lesa fréttina Tungurétt vígð í blíðskaparveðri