Fréttir og tilkynningar

Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar efnir til fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 13:00 -16:00. Markmið þingsins er að skoða og ræða stöðu á húsnæðismarkaði í sveitarfélaginu, með ...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Opnunartímar í Íþróttamiðstöð vegna árshátíðar Opnunartími í Íþróttamiðstöðinni um helgina verður eftirfarandi: Laugardagur: 09:00 - 15:00 Sunnudagur: 11:00 - 17:00 Kveðja starfsfólk
Lesa fréttina Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Auglýsing vegna byggðakvóta sem birt var hér á heimasíðunni fyrr í dag og í stjórnartíðindum er því miður röng.  Atvinnuvegaráðuneytið mun láta birta nýja auglýsingu í stjórnartíðindum á næstu dögum og mun þá r
Lesa fréttina Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember

Heitavatnslaust verður í dreifbýli á Árskógsströnd, ásamt Árskógi og Melbrún, mánudaginn 17. nóvember frá kl. 13:00  og eitthvað fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þe...
Lesa fréttina Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning to stay in Iceland for six months or longer must...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Nowoprzybyli do Dalvíkurbyggð, a także ci którzy zmienili miejsce zamieszkania na terenie wyżej wspomnianego okręgu są proszeni o niezwłoczne wypełnienie kwestionaruszy meldununkowych na stronie internetowej www.skra.is . Kwestionariusze ...
Lesa fréttina Biuro Ewidencji Lundnosci Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

 Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. Breyting á lögheimili fer eingöngu fram í gegnum heimasíðuna www.skra.is&n...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Mengunargildi í Dalvíkurbyggð

Loftgæði eru nú víða slæm í  Dalvíkurbyggð. Samkvæmt færanlegum mæli mælist gildi brennisteinsdíoxíðs í Dalvíkurbyggð þannig: Dalvík 2.700 µg/m³ , Svarfaðardalur/Skíðadalur 1500 µg/m&sup...
Lesa fréttina Mengunargildi í Dalvíkurbyggð

Íbúalýðræði með Mín Dalvíkurbyggð

Aukið lýðræði, samráð og upplýsingamiðlun er ein meginkrafa okkar samtíma. Sveitarfélögin eru þar ekki undanskilin og geta stuðlað að þessu með margvíslegum hætti. Ein leiðin er að leita eftir auknu samráði við íbúa er v...
Lesa fréttina Íbúalýðræði með Mín Dalvíkurbyggð

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Umsóknarfrestur í sjóðinn er til og með 1. desember...
Lesa fréttina Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér nóvemberspá sína en fundað var í klúbbnum þriðjudaginn 4. nóvember 2014. Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn nokkuð sáttir við síðustu spá þó svo a...
Lesa fréttina Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ