Kynningarvika í íþróttamiðstöð
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ DALVÍKURBYGGÐAR kynnir starfsemi sína
Kynningarvika fer fram 27. janúar - 1. febrúar þar sem tímar eru opnir öllum
FRÍTT í alla tíma í kynningarviku.Allir velkomnir, komdu og prófaðu!
Fögnum vorinu með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina.
Nánari skýring á fyrirkomulagi á líkamsr…
24. janúar 2020