Leiðbeiningar vegna COVID-19
Embætti landlæknis hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um COVID-19 kórónaveiruna og þau ráð sem hægt er að grípa í til að forðast smit.
Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna og Landlæknis og rétt að benda á að þessir vefir eru bæði leiðbeinandi og upplýsandi um þær aðgerðir sem unni…
03. mars 2020