Fréttir og tilkynningar

Aðsend mynd frá Bryndísi Önnu Hauksdóttur

Fréttir úr íþróttamiðstöð

Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar í íþróttamiðstöðinni síðustu vikur og er framkvæmdum nú lokið. Nýr dúkur hefur verið settur á gólf í gamla ræktarsalnum, búið er að stækka hurðargat þar og búið að fjárfesta í nýjum lóðum og stöngum. Gamli ræktarsalurinn hefur því fengið heljarinnar yfirhal…
Lesa fréttina Fréttir úr íþróttamiðstöð
Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Kæru samstarfsfélagar!   Nú líður senn að árshátíð Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar og undirbúningur því að sjálfsögðu í hvínandi botni.   Yfirskrift árshátíðarinnar er Glamúr og glæsileiki en með því erum við aðeins að hvetja fólk til að grípa tækifærið og klæða sig upp í sitt fínasta púss - d…
Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Nú er runnið upp nýtt ár og það virðist ætla að hlaupa hjá enda hlaupár. Strax kominn febrúar með hækkandi sól. Þá er að staldra við og njóta augnabliksins, muna að vera hér og nú. Það var margt í fyrirlestrum starfsdagsins sem var umhugsunarvert og kveikti vonandi hugmyndir um núvitund hjá fleirum …
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra til starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)

Landspítali og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vilja að gefnu tilefni minna á leiðbeiningar fyrir almenning til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Kórónaveiran Novel (2019-nCoV) hagar sér í sumu eins og inflúensa, einkenni eru svipuð o…
Lesa fréttina Ráðstafanir vegna kórónaveirunnar Novel (2019-nCoV)
Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Umhverfisstofnun leitar að landverði til sumarstarfa í friðland Svarfdæla. Áætlað er að ráða í eitt starf í átta vikur. Aðsetur landvarðar verður í eða í grennd við verndarsvæðin.  Helstu verkefni og ábyrgðStörf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti á náttúruverndarsvæðunum og að gæta þes…
Lesa fréttina Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla
Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Nú rétt í þessu var íbúafundi á Rimum, í kjölfar óveðursins í desember, að ljúka. Fundurinn var vel sóttur og góðar umræður sköpuðust í kjölfar hans.Viðbragðsaðilar héldu tölu um það hvað fór vel, hvað hefði mátt betur fara og hvaða lærdóm þeir hafi dregið af þessum aðstæðum. Einstaklingar komu frá …
Lesa fréttina Vel sóttur íbúafundur á Rimum
Minnum á íbúafund á Rimum

Minnum á íbúafund á Rimum

Minnum á íbúafund á Rimum í kvöld, miðvikudagskvöldið, 29. janúar kl. 20.  Dagskrá: 1) Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála í dag og úrvinnslu sem er í gangi eftir óveðrið. 2) Viðbragðsaðilar fara yfir skýrslur sem þeir hafa tekið saman um gang mála. BjörgunarsveitLögreglaSlökkviliðRauði KrossinnHe…
Lesa fréttina Minnum á íbúafund á Rimum
Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY

Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY

Núna á vorönn verða mörg áhugaverð námskeið í boði á vegum SÍMEY í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð – til viðbótar við íslenskunámskeið á Dalvík og í Ólafsfirði. Um er að ræða bæði fjögur starfstengd námskeið og þrjú tómstundanámskeið. Skráning er hafin á öll þessi námskeið, sem eru unnin og boðið upp á…
Lesa fréttina Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY
Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf

Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf

Félagsheimilinu Árskógi var á dögunum færð raunsnarleg gjöf þegar meðlimir frá Lions klúbbnum Hræreki og kvenfélaginu Hvöt komu og afhentu hjartastuðtæki. Hjartastuðtækið verður staðsett í félagsheimilinu og er tilgangur þess hægt sé að bregðast við strax ef einstaklingur fær hjartastopp, á meðan b…
Lesa fréttina Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf
Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar- og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2020. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á íbúagáttinni. Við úthlutun er tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Í…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð
Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta því viðhaldi sem gera átti í dag um sólarhring. Vegna viðhalds verður þar af leiðandi lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, 29. janúar 2020, á milli 10:00 og 11:00 við eftirtaldar götur: Ægisgötu, Sjávargötu og við  Aðalbraut húsum nr. 1 – 6. …
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu
Týr áfram á Söngkeppni Samfés

Týr áfram á Söngkeppni Samfés

NorðurOrg 2020 fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri föstudagskvöldið 24. janúar sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 21. mars nk. Yfir 400 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víð…
Lesa fréttina Týr áfram á Söngkeppni Samfés