Fréttir úr íþróttamiðstöð
Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar í íþróttamiðstöðinni síðustu vikur og er framkvæmdum nú lokið. Nýr dúkur hefur verið settur á gólf í gamla ræktarsalnum, búið er að stækka hurðargat þar og búið að fjárfesta í nýjum lóðum og stöngum. Gamli ræktarsalurinn hefur því fengið heljarinnar yfirhal…
07. febrúar 2020