Dalvík í frönsku sjónvarpi
Í stuttum frönskum heimildaþætti, sem sýndur var á frönsku sjónvarpsstöðinni Arte, er fjallað um áhrif kórónuveirunnar á heiminn má sjá innslag frá Frökkum staðsettum í Los Angeles, Aþenu, Nýju Dehli, Lille og DALVÍK. Í innslögunum fjalla viðmælendur í stuttu máli hver áhrif veirunnar eru á hverjum …
25. mars 2020