Til foreldra barna í leik- og grunnskólum Dalvíkurbyggðar
Í samráði við fræðslu- og sveitarstjóra hefur verið ákveðið að vera með starfsdag í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins mánudaginn 16. mars. Þá mun starfsfólk skólanna undirbúa kennslu næstu vikna og gera ráðstafanir í samræmi við fyrirmæli almannavarna. Starfsemin verður með breyttu sniði frá og …
14. mars 2020