Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 14. janúar 2020 kl. 17:00.
Dagskrá:
17:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum
17:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga
17:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs…
13. janúar 2020