Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu
Laust er til umsóknar starf í sumarafleysingum við heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð.
Í heimilisþjónustu felst hverskonar aðstoð við heimilishald, svo sem þrif og sendiferðir, persónuleg aðhlynning og félagslegur stuðningur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, hjá fél…
21. apríl 2020