Skáknámskeið - 27.-28. júní
Kennari á námskeiðinu er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu í skák, Birkir Karl Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna í skák. Birkir Karl er með skákkennararéttindi frá Alþjóðlega skáksambandinu FIDE.
Námskeiðið er fyrir alla áhugasama en gott er að kunna manng…
12. júní 2020