Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra í 100% starf frá og með 11. ágúst 2020 Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari- Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg- Jákvæðni og sveigjanleiki- Góð færni í mannlegum samskiptum- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum- Áhugi um…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra
Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Dalvíkurbyggð óskar eftir því að ungmenni í Dalvíkurbyggð á aldrinum 16-25 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, það er að segja ef viðkomandi hefur áhuga á að koma í vinnu hjá Dalvíkurbyggð í sumar. Við erum í sameiningu að reyna að kortlegg…
Lesa fréttina Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020
TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna og það samstarf hefur gengið ágætlega. Þessi tveir skólar höfðu einnig langa sögu um samnýtingu á tónlistarkennurum í gegnum ári…
Lesa fréttina TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna
Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hér munum við uppfæra allar upplýsingar tengdar Covid-19 veirunni og allar takmarkanir sem kunna að verða á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna hennar. Hér má einnig finna viðbragðsáætlun Dalvíkurbyggðar. Í byrjun má hér finna leiðbeiningar vegna COVID-19 og mjög mikilvægt að halda áfram að t…
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19
Hæstánægðir verðandi 1. bekkingar í fyrra með skólatöskurnar sínar.
Mynd: Ingunn Hafdís Júlíusdótti…

Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur

Foreldrar verðandi nemenda 1. bekkjar í Dalvíkur- og Árskógarskóla, skólaárið 2020-2021 fengu á dögunum tilkynningu þess efnis að Sæplast ætli að færa barni þeirra skólatösku ásamt reiknivél og pennaveski með ritföngum að gjöf. Í bréfinu stendur að með þessu framlagi vilji Sæplast Iceland ehf. legg…
Lesa fréttina Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur
Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Þann 16. apríl síðastliðinn auglýsti Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Umsóknarfrestur rann út 27. apríl en umsækjendur voru 7 talsins. Hér fyrir neðan má sjá lista umsækjenda í stafrófsröð. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson Íva…
Lesa fréttina Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð og Landhreinsun ehf. bjóða upp á að fjarlægja bílhræ fyrir íbúa sveitarfélagsins þeim að kostnaðarlausu Verðum reglulega á ferðinni í sumar. Það sem þú þarft að gera er þetta: Hafa bifreiðina þar sem vörubíll kemst að henni. Hringja á skrifstofu sveitarfélagsins eða senda e-mail …
Lesa fréttina Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkið: DalvíkurbyggðGöngustígur Helstu magntölur eru: Gröftur                                                                   650 m3  Fylling                                                                 4.400 m3 Malbik                                …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum
Graftrarprammi mættur á svæðið

Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði

Stjórnsýsla Dalvíkurbyggðar skiptist í fimm svið. Veitu- og hafnasvið er eitt þeirra og starfa þar 7 starfsmenn. Um er að ræða nokkuð fjölbreytta starfsemi en þau B-hlutafyrirtæki sem falla undir sviðið eru: Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar, Vatnsveita Dalvíkurbyggðar, Hitaveita Dalvíkur og Fráveita Dalv…
Lesa fréttina Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði
Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Að gefnu tilefni viljum við koma á framfæri gildandi reglum um heimsóknir á Dalbæ.  Það hefur verið leyfilegt að hitta heimilisfólk utandyra að þvi tilskildu að haldin sé 2ja- metra fjarlægð. Því miður hefur orðið brestur þar á. Nú þegar snjórinn hopar og sólin skín eru gestakomum á stéttina að fjöl…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann
Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra auglýsa eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Um er að ræða viðbótarfjármagn af hálfu ríkisins sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta, sem og aukið fjármagn samtakanna, vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Alls eru um 42 m.k…
Lesa fréttina Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra
Laus störf nemenda í vinnuskóla

Laus störf nemenda í vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2004, 2005 og 2006 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 8. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda í vinnuskóla