Minnisblað sóttvarnalæknis: Uppskipting í sóttvarnahólf
Þessar leiðbeiningar eiga við um alla hólfaskiptingu utanhúss og innandyra.Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.Frá og með 15. júní má hvert rými innan- sem utandyra ekki taka á móti fleiri en 500 mannsnema hægt sé að skipta svæðinu upp í 500 manna hólf. Börn fædd 200…
02. júlí 2020