Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann
Það var mikil gleði í Árskógarskóla í gær þegar tekið var á móti Grænfánanum í fimmta sinn. Á bak við Grænfánann liggur mikil vinna í umhverfismálum og óskum við starfsfólki og nemendum Árskógarskóla innilega til hamingju!Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá afhendingunni en Katrín Sigurjónsdót…
03. júní 2020