Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir veturinn 2020-2021 er hafin.

Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér.

Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig.

Starfsfólk TÁT