Mismunandi einkenni - Kórónuveira, kvef eða flensa?
Hertar samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti í gær, mánudag. Nú mega ekki fleiri en tuttugu manns koma saman og þá eru líkamsræktarstöðvar, barir, skemmtistaðir og spilasalir lokaðir. Fyrir okkur í Dalvíkurbyggð þýðir þetta að líkamsræktir loka á meðan reglur kveða á um það.
Oft hefur verið þör…
06. október 2020