Fréttir og tilkynningar

Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Nú í febrúarmánuði var enn slegið útlánamet hjá Bókasafninu.  Lánaðir voru út 1.121 titill, sem er meira en áður hefur verið lánað út á einum mánuði.  September og október hafa yfirleitt verið bestu...
Lesa fréttina Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla

Undankeppni Stóru Upplestrarkeppninnar fór fram í Dalvíkurskóla í dag, 5. mars. Fimmtán nemendur tóku þátt og þeir stóðu sig allir með mikilli prýði. Fjórir nemendur voru valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem fram fer í...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla

Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Í tilefni af Degi tónlistarskólanna verður tónlistarskólinn á Dalvík með opið hús þriðjudaginn 6. mars. Stefnt er að því að allir nemendur skólans komi fram á sal skólans á klukkustundarfresti kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 1...
Lesa fréttina Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Bæjarstjórnarfundur 6.mars

DALVÍKURBYGGÐ 159.fundur 14. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6.mars

Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Á 121. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs í gær var bókað að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð fagni ákvörðun Sparisjóðs Svarfdæla að reisa Menningarhús í Dalvíkurbyggð og færa samfélaginu að gjöf. Ei...
Lesa fréttina Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar

Á fundi 410. bæjarráðs Dalvíkurbyggðar nú í morgun var tekið fyrir bréf frá Magnúsi Má Þorvaldssyni, dagsett þann 26. febrúar 2007, þar sem Magnús Már segir frá sér starfi fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar af ...
Lesa fréttina Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar

Deild Norræna félagsins endurvakin

Í gær, 27. febrúar, var haldinn fundur hjá deild Norræna félagsins og hefur hún þar með gengið í endurnýjun lífdaga en samkvæmt gjörðabók var Dalvíkurdeild Norræna félagsins stofnuð 4. sept. 1975 og síðasti fu...
Lesa fréttina Deild Norræna félagsins endurvakin

Veðurspá fyrir marsmánuð frá veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér veðurspá marsmánaðar en félagar töldu febrúarspána hafa gengið allvel eftir,og eru nokkuð ánægðir. Klúbbfélagar telja að veðrið verði mjög svipað áfram hraglandi af o...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir marsmánuð frá veðurklúbbnum á Dalbæ
Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri. Sparisjóður Svarfdæla á Dalvíku boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 11:00  í Ráðhúsinu á Dalvík þar sem kynnt var afkoma sparisjóðsins á árinu 2006. Í ljósi góðrar af...
Lesa fréttina Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Vel heppnuð sýning hjá nemendum Dalvíkurskóla

Eins og áður hefur komið frá á heimasíðu sveitarfélagsins hefur Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli sett saman upp leikverk fyrir unglinga sem verið er að sýna þessa dagana. Leiklist er kennd í skólanum sem valgrei...
Lesa fréttina Vel heppnuð sýning hjá nemendum Dalvíkurskóla

Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Þriggja ára áætlun 2008-2010 fyrir Dalvíkurbyggð hefur verið sett hér á heimasíðuna en þriggja ára áætlun er gerð skv. ákvæði í 63. grein sveitarstjórnarlaga þar sem segir að árlega skuli sveitarstjórn semja og fjalla um
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Formleg starfsemi Norræna félagsins í Dalvíkurbyggð hefur legið niðri í nokkur ár en í haust hélt Norræna félagið á Íslandi aðalfund sinn og formannafund hér á Dalvík og kynnti um leið starfið fyrir gestum og gangandi í Dalv...
Lesa fréttina Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð