Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík
Nú í febrúarmánuði var enn slegið útlánamet hjá Bókasafninu. Lánaðir voru út 1.121 titill, sem er meira en áður hefur verið lánað út á einum mánuði. September og október hafa yfirleitt verið bestu...
05. mars 2007